Sími: 690 1155  | koh@kroli.is

Tenglastólpar

Tenglastólpar:

Þjónustuaðili okkar fyrir tenglastólpa er Rolec Services á Englandi: www.rolecserve.com en Rolec er sérhæft fyrirtæki með vörur og þjónustu fyrir hafnir.  Tenglastólparnir eru af mörgum gerðum en við höfum að mestu selt "CASSIC" stólpa með 16- og/eða 32amp (bæði ein- og þriggja fasa) tenglum.  Tenglar eru læsanlegir með öryggi, lekaliða sem grunnfrágang.  Einnig má fá stólpana með orkumælum "kwH" en undanfarin ár hafa flestir stólpa verið afgreiddir með mælum.  Ytra birgði er almennt úr hethúðuðu stáli en ryðfrítt seltuvarið stál er einnig fánanlegt.

ATH: "STÆKKA MÁ .PDF MYNDIR MEÐ ÁSLÆTTI"

 

     
 3x32amp einfasa og 1x32amp 3ja fasa 2x16amp einfasa og 2x32amp 3ja fasa    
       
 Stólpar í kirkjugarða: 24volta tenglar Sauðárkrókskirkjugarður 2017