Sími: 690 1155  | koh@kroli.is

Sunday, 28 December 2014 00:00

Breiðdalsvík 2014

Ekið með öldubrjótinn fyrir Breiðdalsvíkurhöfn frá Loftorku í Borgarnesi til hleðslu í skip Eimskip í Reykjavíkurhöfn.

 

Breiðdalshreppur var einn af fyrstu viðskiptavinum sem keyptu flotbryggjur sem viðlegur fyrir dagróðrarbáta.  Árið 2012 var komið að endurnýjun og breytingum þar sem áhugi var að sækja á mið utan Breiðdalsvíkur á stærri og yfirbyggðum bátum.  Af KrÓla ehf voru keyptar 2 einingar 3ja metra breiðar og 20 metra langar ásamt endurnýjun á landgang sem var lengdur um 3 metra frá þeim fyrri.  „Gömlu“ 25 ára 10 metra einingarnar voru lagfærðar  með nýjum kantlistum og pollum ásamt boga á enda og komið fyrir sem fingrum þvert af þeim nýju.  Með þeirri tilhögun varð til lega fyrir stóru bátana á fingrum sem og gaf aukna nýtni í viðlegu.

Vandi innan Breiðdalshafnar hefur verið vindalda sem myndast þegar snarpan vind leggur yfir víkina inn í höfnina.  Ekki var hægt að ráðast í lagfæringu með skermingu fyrr en í sumar (2014) með því að 3,5 metra breið og 20 metra löng eining var sett þvert á vindölduna.  Uppsetningu og frágangi var lokð í september en þegar er ljóst að skerming með stórum breiðum einingum þjónar vel við aðstæður sem á Breiðdalsvík.

 
Breiðdalsvíkurhöfn 2010

 

   

 

 

 

 

 

 

 

 

0,

Fleiri Fréttir

Vesturbugt Reykjavíkurhöfn

3. júní sl. var lokið við uppsetningu og frágang á…

Breiðdalsvík 2014

Ekið með öldubrjótinn fyrir Breiðdalsvíkurhöfn frá Loftorku í Borgarnesi til…

Dalvíkurhöfn

Dalvíkurhöfn er ein af tryggum viðskiptamönnum KrÓla ehf en tveimur…

Nökkvi Akureyri

Mynd til hliðar er 25 m flotbryggja á leið til…

Austurbugt, Reykjavíkurhöfn

Við Austurbugt í Reykjavíkurhöfn er höfn fyrir seglbáta að mestu…

Siglufjörður stækkun og endurbætur

Fyrr á þessu ári (2014) var samið við KrÓla ehf…

Vesturbugt Reykjavik

2013 var samið við Króla ehf að setja upp nýja…

Flotbryggja Reykhólum

Í nóvember 2013 var gengið frá uppsetningu og frágangi nýrrar…

Flotbryggja Siglufirði

Siglufjörður var með fyrstu viðskiptavinum Króla ehf um kaup á…

Nýjar flotbryggjur á Vopnafirði

15. maí s.l. var undirritaður verksamningur vegna tveggja hafna á…

Faxaflóahafnir 2011

S.l. vor var samningur undirritaður við Faxaflóahafnir un stækkun aðstöðu…

Breiðdalsvík 2010

Sumarið 2010 tókumst við á hendur endurnýjun á flotbryggjum á…

Bryggja Þingvallavatni

Um síðustu helgi var gengið frá nýrri bryggju við Þingvallavatn…

7 bryggjur við Skorradalsvatn

Enn hefur Króli ehf sett upp bryggjur fyrir sumarbústaðaeiganda við…

Hliðgrindur á Landganga

HlidgrindurKróli hefur gengið frá hönnun á hliðum fyrir landganga en…

Léttar bryggjur á vötn

Við bjóðum 2 gerðir fyrir vötn 1) Staðlaðar áleiningar frá…

Endurnýjun Breiðdalsvík

Króli ehf hefur samið um endurnýjun á flotbryggjum á Breiðdalsvík…

Óveður við Reykjavík

Dagana 9. og 10 október s.l. gekk mikið veður yfir…

Ýmir siglingaklúbbur Kópavogi

Siglingaklúbburinn Ýmir í Kópavogi sem stofnaður var fyrir uþb. 40…

Björgun af Hafsbotni

Í byrjun júní 2010 varð óhapp við björgun Sólaeyjar Sigurjóns…

Tenglastolpar

Tenglastólpar Tenglastólpa og mælasnúrur sækjum við til Rolec Services Ltd.,…