Sími: 690 1155  | koh@kroli.is

Sunday, 05 October 2014 00:00

Flotbryggja Siglufirði

Siglufjörður að sumri Siglufjörður að sumri

Siglufjörður var með fyrstu viðskiptavinum Króla ehf um kaup á flotbryggjun en á þeim tíma, fyrir um það bil 25 árum, voru einingar í 10 metra langar * 2.4 metra breiðar og þóttur ofurstórar.  Við fjölgum báta í Siglufjarðrhöfn var þörf á aukinni viðlegu og valdar tvöföld stærð eininga en fyrir 25 árum.  Að auki voru settir 2 12metra steyptir fingur sem vinna sem öldudeyfing jafnframt því að vera traust viðlega. 

Flotbryggjan og fingur voru settir upp í innri höfninni og bryggjuni var lagt út við keðjur og 4m festur sem boraðar eru í botninn.  Um borun sá Hafbor ehf á Siglufirði með nýrri „ADT“ tækni sem þeir hafa þróað og gerir kleyft að ganga bora festur á allt að 100M dýpi án aðkomu kafara. 

Steinsteyptir fingur: Lengd 12M breidd 1.2M.  Fingurnir eru tengdir við bryggjurnar með stálvírum líkt og við samsetningu á einingum.  Brotþol víra er 35 tonn en þeir liggja í gegn um gúmídempara sem falla í grópir milli fingurs og bryggju.  Pollar eru ryðfríir 3ja tonna tvöfaldir sem hafa reynst vel á bryggjum sem Króli hefur lagt út undanfarin 25 - 30 ár.

 

 

 

 

 

12m Steyptir fingur siglufjörður að sumri Siglufjörður að vetri

Fleiri Fréttir

Vesturbugt Reykjavíkurhöfn

3. júní sl. var lokið við uppsetningu og frágang á…

Breiðdalsvík 2014

Ekið með öldubrjótinn fyrir Breiðdalsvíkurhöfn frá Loftorku í Borgarnesi til…

Dalvíkurhöfn

Dalvíkurhöfn er ein af tryggum viðskiptamönnum KrÓla ehf en tveimur…

Nökkvi Akureyri

Mynd til hliðar er 25 m flotbryggja á leið til…

Austurbugt, Reykjavíkurhöfn

Við Austurbugt í Reykjavíkurhöfn er höfn fyrir seglbáta að mestu…

Siglufjörður stækkun og endurbætur

Fyrr á þessu ári (2014) var samið við KrÓla ehf…

Vesturbugt Reykjavik

2013 var samið við Króla ehf að setja upp nýja…

Flotbryggja Reykhólum

Í nóvember 2013 var gengið frá uppsetningu og frágangi nýrrar…

Flotbryggja Siglufirði

Siglufjörður var með fyrstu viðskiptavinum Króla ehf um kaup á…

Nýjar flotbryggjur á Vopnafirði

15. maí s.l. var undirritaður verksamningur vegna tveggja hafna á…

Faxaflóahafnir 2011

S.l. vor var samningur undirritaður við Faxaflóahafnir un stækkun aðstöðu…

Breiðdalsvík 2010

Sumarið 2010 tókumst við á hendur endurnýjun á flotbryggjum á…

Bryggja Þingvallavatni

Um síðustu helgi var gengið frá nýrri bryggju við Þingvallavatn…

7 bryggjur við Skorradalsvatn

Enn hefur Króli ehf sett upp bryggjur fyrir sumarbústaðaeiganda við…

Hliðgrindur á Landganga

HlidgrindurKróli hefur gengið frá hönnun á hliðum fyrir landganga en…

Léttar bryggjur á vötn

Við bjóðum 2 gerðir fyrir vötn 1) Staðlaðar áleiningar frá…

Endurnýjun Breiðdalsvík

Króli ehf hefur samið um endurnýjun á flotbryggjum á Breiðdalsvík…

Óveður við Reykjavík

Dagana 9. og 10 október s.l. gekk mikið veður yfir…

Ýmir siglingaklúbbur Kópavogi

Siglingaklúbburinn Ýmir í Kópavogi sem stofnaður var fyrir uþb. 40…

Björgun af Hafsbotni

Í byrjun júní 2010 varð óhapp við björgun Sólaeyjar Sigurjóns…

Tenglastolpar

Tenglastólpar Tenglastólpa og mælasnúrur sækjum við til Rolec Services Ltd.,…