Sími: 690 1155  | koh@kroli.is

Sunday, 05 October 2014 00:00

Faxaflóahafnir 2011

Akranes - Öldubrjótur og 10m fingur Akranes - Öldubrjótur og 10m fingur

S.l. vor var samningur undirritaður við Faxaflóahafnir un stækkun aðstöðu fyrir fiskibáta í höfnunum á Akranesi og við Norðurbugt í Reykjavíkurhöfn.  Á báðum stöðum eru 8 metra fingur fyrir báta ásamt 10 metra fingrum sem viðbót við seglbátahöfn Brokeyjar í Austurbugt framan við tónlistarhúsið Hörpu.

 

Faxaflóahafnir kjósa breiðar einingar í viðlegur fyrir báta en stærð eininga er: Breidd 3,5m - Lengd 20m og hæð 1.0m sem gefur fríborð rétt um 0.5m.  Öllum bryggjunum er lagt út með SEAFLEX en góð reynsla er af notkun SEAFLEX í Akraneshöfn.

 

Hér má sjá nokkrar myndir af búnaði bæði í undirbúningi og frágengnum:

 

 

 

 

 

 

 

SEAFLEX fyrir Akraneshöfn Veltitengi í öldubrjót á Akranesi Starfsmenn Króla við undirbúning á Akranesi
 
100m flotbryggja "L" tengd í Norðurbugt Traustan búnað þarf í Norðurbugt sem og annarsstaðar við Íslensker aðstæður  

Fleiri Fréttir

Vesturbugt Reykjavíkurhöfn

3. júní sl. var lokið við uppsetningu og frágang á…

Breiðdalsvík 2014

Ekið með öldubrjótinn fyrir Breiðdalsvíkurhöfn frá Loftorku í Borgarnesi til…

Dalvíkurhöfn

Dalvíkurhöfn er ein af tryggum viðskiptamönnum KrÓla ehf en tveimur…

Nökkvi Akureyri

Mynd til hliðar er 25 m flotbryggja á leið til…

Austurbugt, Reykjavíkurhöfn

Við Austurbugt í Reykjavíkurhöfn er höfn fyrir seglbáta að mestu…

Siglufjörður stækkun og endurbætur

Fyrr á þessu ári (2014) var samið við KrÓla ehf…

Vesturbugt Reykjavik

2013 var samið við Króla ehf að setja upp nýja…

Flotbryggja Reykhólum

Í nóvember 2013 var gengið frá uppsetningu og frágangi nýrrar…

Flotbryggja Siglufirði

Siglufjörður var með fyrstu viðskiptavinum Króla ehf um kaup á…

Nýjar flotbryggjur á Vopnafirði

15. maí s.l. var undirritaður verksamningur vegna tveggja hafna á…

Faxaflóahafnir 2011

S.l. vor var samningur undirritaður við Faxaflóahafnir un stækkun aðstöðu…

Breiðdalsvík 2010

Sumarið 2010 tókumst við á hendur endurnýjun á flotbryggjum á…

Bryggja Þingvallavatni

Um síðustu helgi var gengið frá nýrri bryggju við Þingvallavatn…

7 bryggjur við Skorradalsvatn

Enn hefur Króli ehf sett upp bryggjur fyrir sumarbústaðaeiganda við…

Hliðgrindur á Landganga

HlidgrindurKróli hefur gengið frá hönnun á hliðum fyrir landganga en…

Léttar bryggjur á vötn

Við bjóðum 2 gerðir fyrir vötn 1) Staðlaðar áleiningar frá…

Endurnýjun Breiðdalsvík

Króli ehf hefur samið um endurnýjun á flotbryggjum á Breiðdalsvík…

Óveður við Reykjavík

Dagana 9. og 10 október s.l. gekk mikið veður yfir…

Ýmir siglingaklúbbur Kópavogi

Siglingaklúbburinn Ýmir í Kópavogi sem stofnaður var fyrir uþb. 40…

Björgun af Hafsbotni

Í byrjun júní 2010 varð óhapp við björgun Sólaeyjar Sigurjóns…

Tenglastolpar

Tenglastólpar Tenglastólpa og mælasnúrur sækjum við til Rolec Services Ltd.,…