Sími: 690 1155  | koh@kroli.is

Seflex -Lyftibúnaður

SEAFLEX LTD, Englandi

er heimsþekktur framleiðandi á loftfylltum flottönkum til björgunar úr sjó og vötnum ásamt minni og stærri loftfylltum geymum til fleytingar á köplum, frárennslisrörum og öðrum búnaði sem setja á fram í sjó eða vötn.

Sjá kaflann "Auðunn - björgun" sem sýnir SEAFLEX 5 tonna lyftibelgi sem voru notaðir við björgun á báti sem hvolfdi og sökk utan Sandgerðishafnar í maí 2009.