Sími: 690 1155  | koh@kroli.is

Seflex Legukerfi

Seaflex - Viðlegukerfi

SEAFLEX eru taugar úr gúmí með ofnum kjarna en hönnun SEAFLEX má rekja til árisins 1985.

SEAFLEX hefur reynst afbragðs vel til festu á flotbryggjum og baujum.  Hver þráður er að þvermáli 25mm og hefur þá eiginleika að þola allt að 100% teygju án þess að tapa styrk.  Togþol hvers SEAFLEX þráðar er uþb 1000 kg en þráðum er fjölgað til samræmis við álagskröfur hverju sinni.

Fyrstu flotbryggjur á Íslandi  með SEAFLEX voru settar upp í Grindavíkurhöfn í janúar árið 2000 en nokkrum dögum eftir að uppsetningu skall á aftaka verður með miklu álagi á allan búnað.  Talið er að flotbryggjurnar hafi lyfst uþb 1.8m yfir “hæsta sjó” en meðal báta sem voru við bryggju var björgunarskip Þorbjörns í Grindavík.  Ekkert tjón varð á flotbryggjum eða bátum, þrátt fyrir talsvert tjón á öðrum bryggjum búnaði, en telja má að gildi SEAFLEX hafi þar komið í ljós. Aðrar hafnir með SEFLEX eru t.d. Olíubryggja í höfninni við Helguvík, nýjar flotbryggjur Snarfara við Elliðavog, Olíubryggja Olís í Hafnarfjarðarhöfn, Kirkjubryggjan á Skansinum í Vestmannaeyjum, flotbryggjur og öldubrjóur í Akraneshöfn, Norðurbugt og öldubrjótur í Reykjavíkurhöfn ásamt nýlegri höfn á Sauðárkrok. Nýjung á SEAFEX er "ByPass" búnaður - sjá hreyfimynd - hindrar að teygja verði og mikil.