Tenglastólpar
Tenglastólpa og mælasnúrur sækjum við til Rolec Services Ltd., á Englandi en Rolec er sérhæft fyrirtæki með vörur og þjónustu til hafna.
Vinsælustu tenglastólparnir eru 750 mm háir með 9 eða 16w toppljósi. Almennt eru 6 læsanlegir tenglar á hverjum stólpa ásamt öryggjum, og lekaliðum á bak við hvern tengil. Sparnaður er með 2 - 3 tenglum fyrir hvern tengil háð ákvörðun kaupenda.
Að neðan má sjá tenglastólpa annars vegar úr heithúðuðu stáli og hins vegar úr ryðfríu, seltuvörðu stáli. Miðjustólpi er með 3 x 16amper + 3 x 32apm 3ja fasa tenglum.
Nánari lýsing og verð má sjá undir liðnum: Vörur/Tenglastólpar