15. maí s.l. var undirritaður verksamningur vegna tveggja hafna á Vopnafirði annars vegar 40m sem stækkum í smábátahöfninni og hinns vegar 25 x 3m eining sem aðstaða fyrir björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson. Allar bryggjur ásamt fingrum og öðrum búnaði voru afhentar 29. júní.
Undirritun verksamnings: Jóhann Þór Sigurðsson, eftirlistverkfræðingur, Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri, Kristján Óli Hjaltason, Króli ehf og Eyjólfur Sigurðsson, verktkaki og hafnarnefndarmaður á Vopnafirði.
![]() |
![]() |
![]() |
Björgvin hafnarvörður kannar dýpið fyrir flotbryggjurnar | 25 metra eining tilbúin til sjósetningar | 4 hjólaskóflur og ýta var til aðstoðar við sjósetningu |
![]() |
![]() |
![]() |
Viðbót 40m í smábátahöfn tilbúin | 25 ára flotbryggjur Vopnfirðinga eru sem nýjar | Flotbryggja fyrir björgunarskipið |