HlidgrindurKróli hefur gengið frá hönnun á hliðum fyrir landganga en hliðin eru sniðin fyrir 2 breiddir landganga; 1.2 og 1.5m. Allir hlutar úr stáli eru heithúðaðir. Læsingakerfi er ASSA og séð er fyrir því að hægt sé að tengja raflæsingar og aðgangskerfi við hurð sé þess óskað. Kragi á hliðum og toppi er skorinn í 3mm stál með beittum oddum sem eiga að halda óviðkomandi frá því að klifra yfir hliðin eða hliðar.
Sækja má teikningu af hliðgrindunum hér