Sími: 690 1155  | koh@kroli.is

Eurodock Bryggjur

EuroDoc - einingar

Burðargrind EuroDock er sterkur, heithúðaður stálrammi með timburklædd dekki annað hvort úr gagnvarinni furu eða harðvið (KIRAI).  Val er á flotum úr steinsteypu eða plasti.  „C“ - prófíll 180x120x4mm er á báðum langhliðum til að festa annað hvort kantlista, stagfestur eða fingur milli báta.  Grunneiningar eru í 4m lengdum 2,4 eða 3.0m breiddum en val er um 6m lengdir í sömu breiddum.  Á milli eininga er val um mjúk eða stíf samtengi til að taka á móti ölduhreyfingu. 

   
EuroDock olíuafgreiðsla á Djúpavogi    
 
EuroDoc einingar. 2 stk 3 x 4m.  

Landg. 1.2x8m - 7m hliðarstýringar