Sími: 690 1155  | kroli@kroli.is

Króli ehf. sérhæft fyritæki með flotbryggjur og búnað til hafna.


 Í góð 30 hefur KRÓLI ehf byggt upp þjónustu með flotbryggjur og búnað fyrir fyrir báta bæði á sjó og vötn.  Fyrstu bryggjur voru upp á vegum Króla á Þórshöfn fyrir um 30 árum en fylgjandi því urðu Królabryggjur viðurkendar sem taust á áhugaverð nýjung.  Auk flotbryggja og öldubrjóta býður Króli ehf ýmsan búnað fyrir hafnir svo sem: Fingur til viðlegu við flotbryggjur, tenglastólpa fyrir lýsingu og landtenginu báta, fenderlista til að verja báta við flotbryggjur, landganga ásamt öllum búnaði til uppsetningar á flotbryggjum ofl.

Athygli er vakin á SEAFLEX sem eru gúmístrengir til festinga við botn en SEAFLEX heldur flotbryggjum ætíð í sömu stöðu þrátt fyrir breytingu á flóðhæð.  

Við bendum á flokkinn vörur sem er ýtarleg lýsing á búnaði okkar.